einhyrningar og mammútar frá tímum mammúta

 ... þar ... var að finna bein stórra spendýra s.s. mammúta, loðinna einhyrninga, vísunda, hrossa, dádýra og annarra dýrategunda frá tímum mammúta.

Þessi kostulega setning er þýdd úr BBC fréttinni, og er á frummálinu svona:

... containing bones of large mammals such as mammoth, woolly rhinoceros, bison, horse, deer, and other representatives of fauna from the age of mammoths...

"Mammútar frá tímum mammúta" er jafn vitlaust í báðum fréttum, en bara á íslensku hefur nashyrningurinn orðið að einhyrningi.


mbl.is Ræktuðu upp úr 30.000 ára ávexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Haha. Gott catch með einhyrningana. Ég tók ekki eftir þessu, en fannst setningin nógu furðuleg fyrir.

Jón Flón 21.2.2012 kl. 00:00

2 Smámynd: Arnar Pálsson

góð ábending, síðan eru mammútar líka loðfílar...

Arnar Pálsson, 21.2.2012 kl. 14:14

3 identicon

http://en.wikipedia.org/wiki/Rhinoceros

Spurningin að lesa enskuna sína rétt ;)

http://en.wikipedia.org/wiki/Woolly_rhinoceros

http://en.wikipedia.org/wiki/Unicorn

Munur á nashyrning, loðnum nashyrning og einhyrnning.

Hafþór Atli Hallmundsson 22.2.2012 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband