9.11.2007 | 17:28
Ódýr brella
Endalaust þarf að hamra á þessu: það skiptir ekki bara máli hvert þessi orka fer, heldur hvaðan hún kemur. Það er mikill stuðningur við netþjónabú á Íslandi, og ekki skrýtið að Landsvirkjun beini athyglinni að einhverju þessu líku þegar mótstaðan við virkjanir í Þjórsá fer að gera vart við sig. Þeir sem voru á móti virkjun fyrir þurfa ekki að skipta um skoðun vegna nýs kaupanda. Röksemdirnar gegn virkjunum eru enn til staðar, og engu ógildari en áður.
Markmiðið að bæta efnahag Landsvirkjunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.