5.5.2008 | 20:43
Landsvirkjun pirruð?
Fréttir dagsins hafa ekki farið vel í Landsvirkjun.
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item204648/
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item204566/
![]() |
Landsvirkjun gagnrýnir fræðaþing um Urriðafossvirkjun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ein aðal röksemd þeirra sem þarna eru á móti, er ótti við stíflurof en samkvæmt áhættumati þá eru líkurnar á því álíka og að bændurnir á svæðinu fái eldingu í skallann á sér, allir í einu. Og óttinn við sandfok er ástæðulaus vegna mótvægisaðgerða.
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.5.2008 kl. 23:59
Nei, óttinn er ekki grundvallarlaus. Landsvirkjun hefur engar áætlanir um hvernig eigi að ganga að mótvægisaðgerðum, og áætlar að skvetta drullunni og setinu af árbotninum á bakka hennar, sem dregur síður en svo úr sandfoki. Ágætt að kynna sér málin áður en maður setur út á fólk.
Benjamín Plaggenborg, 7.5.2008 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.