2.6.2008 | 13:25
Myndarleg frétt
Slysiđ átti sér stađ í skóla í Göttingen, tólf nemendur og einn kennari slösuđust ţegar einn og hálfur lítri af saltpéturssýru sprakk viđ efnahvarf og skvettist yfir ţá, auk ţess sem ţeir önduđu ađ sér eiturgufum sem viđ ţađ mynduđust. Voru ţeir fluttir á sjúkrahús, og ellefu nemendur til viđbótar til rannsóknar á annađ sjúkrahús í grenndinni.
Slysiđ átti sér stađ klukkan 6:30 ađ íslenskum tíma, skólinn var rýmdur og ellefuhundruđ nemendur voru sendir heim.
Fréttin minnir á svipađan atburđ 2006, ţá í Essen, ţegar 29 nemendur fengu ađhlynningu í íţróttahúsi skólans eftir ađ glerílát međ brómgasi brotnađi, nemandi fékk glerbrot í augađ og eiturgufurnar ullu ógleđi og vanlíđan.
http://de.news.yahoo.com/ap/20080602/twl-13-verletzte-nach-explosion-im-chemi-1be00ca.html
http://www.spiegel.de/schulspiegel/0,1518,439128,00.html
Sprenging í efnafrćđistofu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.