Færsluflokkur: Bloggar
14.9.2009 | 16:24
Ætli þau máli yfir rauðar slettur?
Bjóða ókeypis þrif og viðhald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2009 | 19:01
Nú vill fólk sko hafa forseta!
Fólk þarf að hugleiða hvort það vilji í raun hafa þennan forseta eða ekki, ef allt sem hann á að gera er að standa í vegi Alþingis þegar Facebook vill! Væri þá ekki nær að búa til flottari tegund af lýðræði?
Ég sé ekki mikið vit í því að tönnlast á því að koma þessum forseta af þegar fólk hangir á honum í hvert sinn sem það er ósammála fólkinu sem það kaus.
Bloggheimar loga vegna ákvörðunar forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2009 | 10:36
Nei.
Morgunblaðið er enn einn miðillinn sem fellur fyrir þessum vitleysingi. Ástæðan fyrir því að hann þarf að gefa út bók til að miðla boðskap sínum er sú að vísindin vilja ekkert með hann hafa.
http://quackwatch.org/06ResearchProjects/amen.html
Kaffi skaðar heilann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.6.2008 | 13:25
Myndarleg frétt
Slysið átti sér stað í skóla í Göttingen, tólf nemendur og einn kennari slösuðust þegar einn og hálfur lítri af saltpéturssýru sprakk við efnahvarf og skvettist yfir þá, auk þess sem þeir önduðu að sér eiturgufum sem við það mynduðust. Voru þeir fluttir á sjúkrahús, og ellefu nemendur til viðbótar til rannsóknar á annað sjúkrahús í grenndinni.
Slysið átti sér stað klukkan 6:30 að íslenskum tíma, skólinn var rýmdur og ellefuhundruð nemendur voru sendir heim.
Fréttin minnir á svipaðan atburð 2006, þá í Essen, þegar 29 nemendur fengu aðhlynningu í íþróttahúsi skólans eftir að glerílát með brómgasi brotnaði, nemandi fékk glerbrot í augað og eiturgufurnar ullu ógleði og vanlíðan.
http://de.news.yahoo.com/ap/20080602/twl-13-verletzte-nach-explosion-im-chemi-1be00ca.html
http://www.spiegel.de/schulspiegel/0,1518,439128,00.html
Sprenging í efnafræðistofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2008 | 20:54
Fátækir milljónamæringar
250 milljóna seðill | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.5.2008 | 20:43
Landsvirkjun pirruð?
Fréttir dagsins hafa ekki farið vel í Landsvirkjun.
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item204648/
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item204566/
Landsvirkjun gagnrýnir fræðaþing um Urriðafossvirkjun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.4.2008 | 00:31
Fimmtán mínútur
Obama snýr baki við prestinum sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2008 | 22:24
Áhugaverð líking
Líkt við Nürnbergréttarhöldin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
11.1.2008 | 13:01
Hví ekki?
Þetta dæmi má taka skrefi lengra. Í stað þess að reisa þéttan múr reglna um jafnrétti kynja ætti frekar að taka úr allar kynbundnar klausur, og hafa einfaldar reglur um annað hvort afkasta- eða reglubundin laun, óháð aldri, kyni, þjóðerni eða vexti.
Lög eru einungis sett til að halda þjóðfélaginu gangandi og varna því að frelsi sé nýtt til óheiðarlegra eða frelsisskerðandi aðgerða. Ekki til að móta fólki lífsstíl.
Íslenskar konur mega bera brjóstin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2007 | 16:15
Sunnudagsskólar?
Væri ekki heppilegt ef "þjóðkirkjan" drægi sig til hlés í skólum? Nú fer þeim sem ferma sig borgaralega sífjölgandi, fólki af erlendu bergi brotnu sömuleiðis. Það er óheppilegt að halda því fram að Alþingi "bregðist" kirkjunni ef það kemur henni ekki til aðstoðar, enda á Alþingi ekki að bera hagsmuni hennar fyrir brjósti heldur hagsmuni þegna sinna, Íslendinga, sem hafa margar aðrar trúarskoðanir en kristni.
Þeir foreldrar sem vilja að kristin gildi verði kennd börnum þeirra geta svo skráð þau í sunnudagsskóla.
Guðni: Nú skal kennsluborðum kristninnar velt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)