16.10.2007 | 16:59
Langþráð frumkvæði
Það er mikið að einhver taki af skarið og biðji upplýsinga um þessa misheppnuðu framkvæmd Landsvirkjunar, og er Vinstri-Grænum þökk fyrir framtakið. Það dugir ekki endalaust að nota "trúnaðarmál" sem yfirhylmingu yfir misferlunum í þessu illa ígrundaða verkefni.
Beiðni VG um skýrslu um heildarkostnað við framkvæmdir við Kárahnjúka samþykkt á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.10.2007 kl. 19:04 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.